Tryggvi Agnarsson

Fćddur í Kaupmannahöfn 1954, bjó ţar til tveggja ára aldurs, flutti ţá til Hamborgar og var ţar til ađ verđa sjö ára. Hef búiđ á Íslandi síđan.


Foreldrar mínir eru Hildur Sólveig Ţorbjarnardóttir, f. 1924 d.2006 og Agnar Bjarnar Tryggvason, f. 1919 d. 2012.


Systkini mín eru: Guđrún Helga (samfeđra), Anna, Björn og Sigríđur.


Ég á fjögur börn: Guđrúnu Lilju, f. 1983, Agnar Björn f. 1986 og Hildi Jakobínu f. 1988, međ Helgu Lilju Björnsdóttur. Uppeldisson: Ólaf Indriđa Stefánsson, son HLB.  Tryggva Klemens f. 2002, međ Kristínu Björgu Knútsdóttur.


Barna- og unglingaskólanám: Hamborg og Kópavogi, Kársnesskóli og Víghólaskóli. 


Stúdent MR, máladeild  1975.


Háskóli Íslands cand. jur. frá lagadeild 1982.


Hdl. 1984, hrl. 2015.


Starfsferill:


2009- Rekstur Lagaraka ehf. lögmannsstofu.
1992-2009 Samstarf međ Ráđgjöfum viđskiptaráđgjöf.1982- Eigin lögfrćđiskrifstofa í Reykjavík.
1982-1983 Lagamál, ţćttir um lögfrćđileg málefni í Ríkisútvarpi.
1983-1984 Framkvćmdastjóri Iđnnemasambands Íslands.
1975-1979 Lögregluţjónn hjá Lögreglustjóranum í Reykjavík, sumarafleysingar.                


Störf í sumarfríum og öđrum leyfum: Afurđasala Sambandsins, sendiherrastörf hjá Búnađarbanka, brúarsmíđar hjá Huga Jóhannessyni brúarsmiđ hjá Vegagerđ ríkisins. Byggingavinna, vinna hjá sveitarfélaginu Höfn Hornafirđi, svo fátt eitt sé nefnt.      


Sveit í Stóru-Gröf, Skagafirđi, hjá móđursystur Ţorbjörgu Ţorbjarnardóttur og Sigurđi Snorrasyni manni hennar og ţeirra góđa fólki mörg sumur.


Félags og trúnađarstörf:


Í stjórn Menntaskólans í Reykjavík 1972-1974.
Formađur Vöku, félags lýđrćđissinnađra stúdenta 1977-1978, seta í Stúdentaráđi.
Í stjórn Stúdentafélags Reykjavíkur frá 1982. Formađur 1984 til 1985 og frá 2013.
Formađur Húsaleigunefndar Reykjavíkur frá 1984 til 1988.


Form. Foreldrafélags Hagaskóla um árabil.


Í stjórnum fjölmargra félaga og fyrirtćkja frá 1982. Einnig nefnda og ráđa á vegum ríkisins, ma. til ađ semja frumvörp til laga.


Í stjórn Nýs afls á međan sá stjórnmálaflokkur var viđ lýđi.


Hef veriđ félagi Áhugahóps um auđlindir í almannaţágu frá stofnun hans.


Form. Kjördćmafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík norđur frá 2007 til 2009, í stjórn Borgarmálafélags Ff í Reykjavík 2008-2009, form. Avinnumálanefndar Ff. 2008-2009. Sagđi mig úr flokknum og frá störfum fyrir hann í febrúar 2009.


 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Tryggvi Agnarsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband